von nach

Hvárt er hann úlfr?

Hvárt er hann úlfr? - Is it a wolf?

Other similar sentences:

altnorwegisch english Autor
Hvárt er hann úlfr? Is it a wolf? CK
Fyrst hann vissi ekki hvað hann ætti að segja, þagði hann. As he didn't know what to say, he remained silent. Swift
Hún spurði hann af hverju hann væri að gráta en hann vildi ekki svara. She asked him why he was crying, but he didn't answer. CK
Hún spurði hann hvar hann byggi en hann var of klár til að segja henni það. She asked him where he lived, but he was too smart to tell her. CK
Dæmið hann út frá því sem hann gerir, ekki því hvernig hann lítur út. Judge him by what he does, not by his appearance. Swift
Hann ætlar ekki að mæta í afmælisveisluna, vegna þess að hann er veikur. He is not coming to the birthday party, because he is ill. Bergthor
Hann mætti í skólann þrátt fyrir að hann væri ekki hraustur. He came to school even though he was unwell. blay_paul
Hann tapaði trúverðuleika sínum vegna þess að hann sveik vin sinn. He lost his credibility because he betrayed a friend. Swift
Hann lagði hart að sér einungis til að komast að því að hann var ekki hæfur í starfið. He tried hard only to find that he was not fit for the job. CM
Hún segir alltaf fallega hluti um hann, sérstaklega þegar hann er á svæðinu. She always says nice things about him, especially when he's around. CK
Vitandi ekki hvað hann ætti að gera, bað hann mig um hjálp. Not knowing what to do, he asked me for help. CM
Hann er ekki með neina atvinnu. Hann er sestur í helgan stein. He doesn't have a job. He's retired. FeuDRenais
Ég er viss um að ég hafi hitt hann einhversstaðar en ég man ekki hver hann er. I am sure I met him somewhere, but I do not remember who he is. CK
Hún spurði hann hvort hann væri nemandi við þennan skóla. She asked him if he was a student at this school. CK
Hann las fljótlega í gegnum útdrættina til að finna greinina sem hann var að leita að. He quickly read through the abstracts to find the paper he was looking for. Swift
Hann vissi ekki hvað hann ætti að gera næst. He didn't know what to do next. CK
Hún talar alltaf hátt við hann af því að hann hefur slæma heyrn. She always speaks to him in a loud voice because he's hard of hearing. CK
Sama hve hart hann leggur að sér mun hann ekki geta náð prófunum. No matter how hard he may work, he will not be able to pass the exams. CM
Í þann mund er hann opnaði dyrnar fann hann lykt af einhverju að brenna. The instant he opened the door, he smelt something burning. Swift